Fundargerð 139. þingi, 17. fundi, boðaður 2010-10-21 10:30, stóð 10:32:08 til 14:43:16 gert 21 16:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

fimmtudaginn 21. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti tvær utandagskrárumræður, hina fyrri kl. 11 að beiðni hv. 5. þm. Norðvest. og hina síðari kl. 11.30 að beiðni hv. 5. þm. Suðvest.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Bankasýslan.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Aðstoð við fátæka.

[10:41]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Afnám aflamarks í rækju.

[10:48]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Jarðhitaréttindi í ríkiseigu.

[10:54]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Lúðvík Geirsson.


Álver á Bakka.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir.


Um fundarstjórn.

Aðstoð við fátæka -- mál á dagskrá.

[11:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þór Saari.


Umræður utan dagskrár.

Áform um breytingar á fiskveiðistjórnarlöggjöfinni.

[11:40]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í fundarstjórnarumræðu.

[12:09]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Umræður utan dagskrár.

Flutningur á málefnum fatlaðra.

[12:11]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

[Fundarhlé. --- 12:39]


Kosning varamanns í nefnd um erlenda fjárfestingu í stað Arnars Guðmundssonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 12. gr. laga nr. 34 25. mars 1991, um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Katrín Theódórsdóttir.


Kosning varamanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Gunnars Svavarssonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36 22. maí 2001 um Seðlabanka Íslands.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Sigrún Elsa Smáradóttir.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 44. mál. --- Þskj. 45.

[13:50]

Hlusta | Horfa

.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:53]

Hlusta | Horfa


Húsnæðismál, 1. umr.

Stjfrv., 100. mál (uppboðsíbúðir á kaupleigu og lánsheimildir Íbúðalánasjóðs). --- Þskj. 107.

[13:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010, fyrri umr.

Þáltill. utanrmn., 93. mál. --- Þskj. 99.

[14:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu .

[14:42]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--17. mál.

Fundi slitið kl. 14:43.

---------------