Fundargerð 139. þingi, 18. fundi, boðaður 2010-10-21 23:59, stóð 14:45:06 til 18:29:12 gert 22 8:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

fimmtudaginn 21. okt.,

að loknum 17. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:45]

Hlusta | Horfa


Friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010, síðari umr.

Þáltill. utanrmn., 93. mál. --- Þskj. 99.

Enginn tók til máls.

[14:51]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 118).


Gjaldþrotaskipti, 1. umr.

Stjfrv., 108. mál (fyrningarfrestur). --- Þskj. 116.

[14:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Evrópska efnahagssvæðið, 1. umr.

Stjfrv., 61. mál (greiðslur í Þróunarsjóð EFTA). --- Þskj. 62.

[16:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.

[16:55]

Útbýting þingskjala:


Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu, fyrri umr.

Stjtill., 81. mál. --- Þskj. 85.

[16:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 82. mál (umhverfismál). --- Þskj. 86.

[17:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi, fyrri umr.

Þáltill. KÞJ o.fl., 71. mál. --- Þskj. 75.

[17:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.


Hafnalög, 1. umr.

Frv. ÁJ o.fl., 46. mál (Helguvíkurhöfn). --- Þskj. 47.

[17:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Formleg innleiðing fjármálareglu, fyrri umr.

Þáltill. TÞH o.fl., 59. mál (vöxtur ríkisútgjalda). --- Þskj. 60.

[17:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.


Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, fyrri umr.

Þáltill. ÁÞS o.fl., 67. mál. --- Þskj. 68.

[17:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.

[17:51]

Útbýting þingskjala:


Fríverslun við Bandaríkin, fyrri umr.

Þáltill. BirgÞ o.fl., 95. mál. --- Þskj. 101.

[17:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Lagaskrifstofa Alþingis, 1. umr.

Frv. VigH o.fl., 49. mál (heildarlög). --- Þskj. 50.

[18:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Út af dagskrá voru tekin 6.--7. mál.

Fundi slitið kl. 18:29.

---------------