Fundargerð 139. þingi, 85. fundi, boðaður 2011-03-03 10:30, stóð 10:30:29 til 20:47:11 gert 4 7:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

fimmtudaginn 3. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umfjöllun félags- og tryggingamálanefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við félags- og tryggingamálanefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur færu fram síðar á fundinum.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður yrðu á fundinum; hin fyrri kl. 11 að beiðni hv. 11. þm. Reykv. s., og hin síðari kl. hálftvö að beiðni hv. 5. þm. Reykv. n.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Eldsneytisverð.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Hækkanir verðtryggðra lána.

[10:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Málaferli um skipulag Flóahrepps.

[10:47]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Nýtt mat skilanefndar Landsbankans.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Þjóðgarðar.

[11:00]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Umræður utan dagskrár.

Framkvæmdir í Þingeyjarsýslu í ljósi sameiginlegs umhverfismats.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Ríkisábyrgðir, 3. umr.

Stjfrv., 187. mál (ábyrgðargjald á grundvelli lánskjara, EES-reglur). --- Þskj. 932.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landsvirkjun, 3. umr.

Stjfrv., 188. mál (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur). --- Þskj. 933.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipun stjórnlagaráðs, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁI o.fl., 549. mál. --- Þskj. 930.

[11:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:55]


Umræður utan dagskrár.

Ástandið í arabalöndunum og ábyrgð vestrænna ríkja.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Ríkisábyrgðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 187. mál (ábyrgðargjald á grundvelli lánskjara, EES-reglur). --- Þskj. 932.

[14:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 958).


Landsvirkjun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 188. mál (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur). --- Þskj. 933.

[14:08]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 959).


Afbrigði um dagskrármál.

[14:08]

Hlusta | Horfa


Lengd þingfundar.

[14:09]

Hlusta | Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[14:20]

Útbýting þingskjala:


Skipun stjórnlagaráðs, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁI o.fl., 549. mál. --- Þskj. 930.

[14:21]

Hlusta | Horfa

[14:52]

Útbýting þingskjala:

[15:39]

Útbýting þingskjala:

[17:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.


Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, 1. umr.

Frv. AtlG o.fl., 557. mál. --- Þskj. 945.

[19:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Húsnæðismál, 1. umr.

Stjfrv., 547. mál (niðurfærsla veðkrafna Íbúðalánasjóðs). --- Þskj. 921.

[19:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 210. mál (kyrrsetning eigna). --- Þskj. 231, nál. 911.

[20:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--8. og 10.--13. mál.

Fundi slitið kl. 20:47.

---------------