Fundargerð 140. þingi, 18. fundi, boðaður 2011-11-08 13:30, stóð 13:30:56 til 19:24:58 gert 9 7:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

þriðjudaginn 8. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:32]

Hlusta | Horfa


Barátta gegn einelti.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Sala Grímsstaða á Fjöllum.

[13:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Byggðastefna.

[13:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Eftirlit með símhlerunum.

[13:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Frekari niðurskurður í velferðarmálum.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Sérstök umræða.

Staðan í aðildarferlinu við ESB.

[14:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Sérstök umræða.

Aukaframlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.

[14:44]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf, fyrri umr.

Þáltill. BjarnB o.fl., 142. mál. --- Þskj. 142.

[15:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 191. mál (einföldun samruna- og skiptingarreglna o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 195.

[19:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Bankasýsla ríkisins, 1. umr.

Frv. MT o.fl., 229. mál (hæfnisskilyrði stjórnarmanna og forstjóra). --- Þskj. 235.

[19:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:22]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--7. mál.

Fundi slitið kl. 19:24.

---------------