Fundargerð 143. þingi, 22. fundi, boðaður 2013-11-14 10:30, stóð 10:32:35 til 15:08:11 gert 15 8:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

fimmtudaginn 14. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Kosning nýrra stjórna ríkisfyrirtækja.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Pólitísk afskipti af stjórn Landsvirkjunar.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Bílastyrkir lífeyrisþega.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Freyja Haraldsdóttir.


Hækkun skráningargjalda í háskólum.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Opinn hugbúnaður í menntakerfinu.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Sérstök umræða.

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga fyrstu sex mánuði ársins.

[11:05]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 92. mál (aukin neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 92.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Geislavarnir, 2. umr.

Stjfrv., 23. mál (heildarendurskoðun, EES-reglur). --- Þskj. 23, nál. 195.

[11:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Frv. SSv o.fl., 148. mál (úthlutunarreglur). --- Þskj. 171.

[11:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Nauðungarsala, 1. umr.

Frv. JÞÓ o.fl., 150. mál (frestun nauðungarsölu). --- Þskj. 173.

[11:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Landsvirkjun, 1. umr.

Stjfrv., 165. mál (heimild til sameiningar). --- Þskj. 197.

[12:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 12:23]


Sérstök umræða.

Heilbrigðismál á landsbyggðinni.

[13:31]

Horfa

Málshefjandi var Vilhjálmur Árnason.


Aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni, 1. umr.

Stjfrv., 158. mál (heildarlög). --- Þskj. 189.

[14:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[15:07]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:08.

---------------