Fundargerð 143. þingi, 81. fundi, boðaður 2014-03-26 15:00, stóð 15:02:06 til 15:52:36 gert 27 7:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

miðvikudaginn 26. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslna til nefnda.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði farið þess á leit við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um fjórar skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 590, 617 og 785 mundu dragast.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Frammíköll í ræðu.

[15:35]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Náttúruvernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 167. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 199, nál. 624.

[15:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 168. mál (markaðssetning o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 529, nál. 684.

[15:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 839).


Verðbréfaviðskipti og kauphallir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 189. mál (framkvæmd fyrirmæla o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 237.

[15:50]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 840).


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 274. mál (framlenging bráðabirgðaákvæðis). --- Þskj. 524.

[15:50]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 841).


Loftslagsmál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 214. mál (fjárhæð losunargjalds). --- Þskj. 276.

[15:50]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 842).


Samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 288. mál (breyting ýmissa laga, EES-reglur). --- Þskj. 559, nál. 747.

[15:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 8.--17. mál.

Fundi slitið kl. 15:52.

---------------