
25. FUNDUR
mánudaginn 3. nóv.,
kl. 3 síðdegis.
Rannsókn kjörbréfs.
Forseti tilkynnti að Eyrún Eyþórsdóttir tæki sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur, 8. þm. Reykv. n.
Eyrún Eyþórsdóttir, 8. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.
Tilkynning um skrifleg svör.
Forseti tilkynnti að svör við tíu tilgreindum fyrirspurnum mundu dragast.
[15:05]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Kjaramál lækna.
Spyrjandi var Árni Páll Árnason.
Húsnæðismál Landspítalans.
Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.
Heilbrigðismál.
Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.
Eftirlit með lögreglu.
Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.
Afnám verðtryggingar.
Spyrjandi var Helgi Hjörvar.
Um fundarstjórn.
Orð forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.
Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.
Lykilþættir er varða mögulegan útflutning orku um sæstreng.
Beiðni um skýrslu ÖS o.fl., 329. mál. --- Þskj. 401.
Visthönnun vöru sem notar orku, frh. 2. umr.
Stjfrv., 98. mál (EES-reglur). --- Þskj. 98, nál. 334.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.
Fundi slitið kl. 15:44.
---------------