Fundargerð 144. þingi, 133. fundi, boðaður 2015-06-19 11:00, stóð 11:00:40 til 11:59:07 gert 19 12:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

133. FUNDUR

föstudaginn 19. júní,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Ávarp forseta Alþingis.

[11:00]

Horfa

Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, minntist 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna.

Kvennakórinn Vox feminae söng lagið Konur.


Jafnréttissjóður Íslands, síðari umr.

Þáltill. SDG o.fl., 803. mál. --- Þskj. 1445.

[11:06]

Horfa

[11:45]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1456).


Ávarp forseta Íslands.

[11:45]

Horfa

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ávarpaði þingheim.

Kvennakórinn Vox feminae söng lagið Hver á sér fegra föðurland.

Fundi slitið kl. 11:59.

---------------