Dagskrá 145. þingi, 93. fundi, boðaður 2016-04-07 10:30, gert 13 8:16
[<-][->]

93. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. apríl 2016

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Eignir ráðherra í skattaskjólum.
    2. Afstaða stjórnvalda til skattaskjóla.
    3. Siðareglur ráðherra.
    4. Trúverðugleiki Íslands.
    5. Verkefni ríkisstjórnarinnar.
    6. Hagsmunaárekstrar.
    7. Trúverðugleiki ráðherra.
    8. Endurheimt trausts.
    9. Notkun skattaskjóla.
    10. Málefni tengd skattaskjólum.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afstaða ráðherra til skattaskjóla og afsökunarbeiðni (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun.
  3. Rannsóknir í ferðaþjónustu, fsp., 464. mál, þskj. 747.
  4. Kennitöluflakk, fsp., 522. mál, þskj. 827.
  5. Nýliðun í landbúnaði, fsp., 571. mál, þskj. 931.
  6. Umhverfisáhrif búvörusamninga, fsp., 578. mál, þskj. 940.
  7. Lífeyrisskuldbindingar ríkis og sveitarfélaga, fsp., 596. mál, þskj. 974.
  8. Lífeyrisskuldbindingar heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni, fsp., 597. mál, þskj. 975.