Dagskrá 145. þingi, 135. fundi, boðaður 2016-08-18 10:30, gert 19 10:13
[<-][->]

135. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 18. ágúst 2016

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ákall um uppbyggingu heilbrigðisþjónustu.
    2. Orð ráðherra um stöðu fjölmiðla.
    3. Breytingar á fæðingarorlofi.
    4. Húsnæðiskaup og vaxtastig.
    5. Upphæð barnabóta.
  2. Fjármálastefna 2017--2021, stjtill., 741. mál, þskj. 1213, nál. 1523, 1548, 1549 og 1550, brtt. 1525. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Fjármálaáætlun 2017--2021, stjtill., 740. mál, þskj. 1212, nál. 1523, 1548, 1549 og 1550, brtt. 1524. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð, stjfrv., 818. mál, þskj. 1538. --- 1. umr.
  5. Vextir og verðtrygging, stjfrv., 817. mál, þskj. 1537. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Dagskrármál um verðtryggingu (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar.