Fundargerð 145. þingi, 15. fundi, boðaður 2015-10-05 23:59, stóð 16:55:19 til 18:53:07 gert 6 7:49
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

mánudaginn 5. okt.,

að loknum 14. fundi.

Dagskrá:


Tekjuskattur o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 172. mál (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja). --- Þskj. 175.

[16:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[18:51]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:53.

---------------