Fundargerð 145. þingi, 16. fundi, boðaður 2015-10-06 13:30, stóð 13:31:23 til 19:59:17 gert 7 7:58
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

þriðjudaginn 6. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismann fastanefndar.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Silja Dögg Gunnarsdóttir hefði verið kosin 1. varaformaður utanríkismálanefndar.


Tilkynning um skriflegt svar.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 94 mundi dragast.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni um sérstaka umræðu.

[13:32]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Störf þingsins.

[13:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Kosning 2. varaforseta í stað Silju Daggar Gunnarsdóttur, skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.

[14:08]

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Þórunn Egilsdóttir.


Sérstök umræða.

Viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri.

[14:09]

Horfa

Málshefjandi var Elsa Lára Arnardóttir.


Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 1. umr.

Stjfrv., 139. mál (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 139.

[14:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 1. umr.

Stjfrv., 157. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 157.

[14:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Framtíðargjaldmiðill Íslands, fyrri umr.

Þáltill. GStein o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[15:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

[19:57]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--8. mál.

Fundi slitið kl. 19:59.

---------------