Fundargerð 145. þingi, 68. fundi, boðaður 2016-01-27 15:00, stóð 15:01:25 til 19:31:43 gert 28 7:42
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

miðvikudaginn 27. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismann fastanefndar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Páll Jóhann Pálsson hefði verið kjörinn varaformaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, frh. 2. umr.

Stjfrv., 156. mál. --- Þskj. 156, nál. 629.

[15:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skipulagslög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 225. mál (grenndarkynning). --- Þskj. 237, nál. 627.

[15:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þriðja kynslóð farsíma, frh. 2. umr.

Stjfrv., 265. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 292, nál. 628.

[15:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Félagsþjónusta sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 458. mál (skilyrði fjárhagsaðstoðar). --- Þskj. 732.

[15:41]

Horfa

Umræðu frestað.


Sérstök umræða.

Áhrif kjöt- og mjólkurframleiðslu á loftslagsbreytingar.

[16:05]

Horfa

Málshefjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Sérstök umræða.

Listamannalaun.

[16:42]

Horfa

Málshefjandi var Ásmundur Friðriksson.


Félagsþjónusta sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 458. mál (skilyrði fjárhagsaðstoðar). --- Þskj. 732.

[17:19]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8.--13. mál.

Fundi slitið kl. 19:31.

---------------