Fundargerð 145. þingi, 137. fundi, boðaður 2016-08-22 15:00, stóð 15:00:29 til 17:18:34 gert 23 7:42
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

137. FUNDUR

mánudaginn 22. ágúst,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:00]

Horfa


Frumvarp um breytingu á ellilífeyri.

[15:01]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Framlög til lífeyrisgreiðslna í fjármálaáætlun.

[15:08]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Vinna ráðuneyta eftir fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Róbert Marshall.


Endurgreiðsla tannlæknakostnaðar til aldraðra.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Málefni lánsveðshóps.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Félagasamtök til almannaheilla, 1. umr.

Stjfrv., 779. mál. --- Þskj. 1323.

[15:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Hlutafélög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 664. mál (einföldun, búsetuskilyrði). --- Þskj. 1092.

[16:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Aðgerðaáætlun um orkuskipti, fyrri umr.

Stjtill., 802. mál. --- Þskj. 1405.

[16:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Vátryggingastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 396. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 542, nál. 1551, brtt. 1552.

[17:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Timbur og timburvara, 2. umr.

Stjfrv., 785. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1340, nál. 1553, brtt. 1560.

[17:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:18.

---------------