Dagskrá 146. þingi, 39. fundi, boðaður 2017-03-06 15:00, gert 7 8:59
[<-][->]

39. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. mars 2017

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Samgönguáætlun.
    2. Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum.
    3. Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu.
    4. Brexit, EFTA og hagsmunir Íslands.
    5. Fjárheimildir í heilbrigðismálum.
    • Til dómsmálaráðherra:
  2. Valfrjáls bókun við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), fsp. BirgJ, 169. mál, þskj. 236.
  3. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum, fsp. ELA, 183. mál, þskj. 254.
    • Til félags- og jafnréttismálaráðherra:
  4. Biðlistar eftir greiningu, fsp. ELA, 157. mál, þskj. 224.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  5. Áfengisfrumvarp, fsp. ELA, 160. mál, þskj. 227.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samgöngumál (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Gjöld sem tengjast umferð, fsp., 161. mál, þskj. 228.
  4. Starfsáætlun Alþingis.
  5. Mannabreyting í nefnd.