Fundargerð 146. þingi, 42. fundi, boðaður 2017-03-09 10:30, stóð 10:30:51 til 17:26:22 gert 10 7:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

fimmtudaginn 9. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:30]

Horfa


Orð ráðherra um fjármögnun samgönguáætlunar.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Framkvæmdir við flughlað á Akureyrarflugvelli.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Einar Brynjólfsson.


Afnám hafta.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Stefna um þróun bankakerfisins.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Markaðar tekjur ríkissjóðs.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Kolbeinn Óttarsson Proppé.


Sérstök umræða.

Aðgangsstýring í ferðaþjónustu.

[11:05]

Horfa

Málshefjandi var Ari Trausti Guðmundsson.


Hlutafélög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 237. mál (einföldun, búsetuskilyrði). --- Þskj. 329.

[11:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 11:50]


Vopnalög, 1. umr.

Stjfrv., 235. mál (forefni til sprengiefnagerðar, EES-reglur). --- Þskj. 327.

[11:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 236. mál (frestun réttaráhrifa o.fl.). --- Þskj. 328.

[12:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[Fundarhlé. --- 12:46]


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 120. mál (afnám lágmarksútsvars). --- Þskj. 179.

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Atvinnuleysistryggingar, 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 121. mál (bótaréttur fanga). --- Þskj. 180.

[14:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 14:54]


Sérstök umræða.

Fríverslunarsamningar.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Óli Björn Kárason.


Breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna, 1. umr.

Stjfrv., 234. mál (innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga, EES-reglur). --- Þskj. 326.

[15:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 135. mál. --- Þskj. 194.

[15:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Húsnæði Listaháskóla Íslands, fyrri umr.

Þáltill. EB o.fl., 143. mál. --- Þskj. 202.

[16:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Fjölmiðlar, 1. umr.

Frv. SSv o.fl., 144. mál (textun myndefnis). --- Þskj. 203.

[16:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[17:23]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 17:26.

---------------