Fundargerð 146. þingi, 54. fundi, boðaður 2017-04-04 13:30, stóð 13:30:18 til 20:36:24 gert 5 7:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

þriðjudaginn 4. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit.

Beiðni um skýrslu SMc o.fl., 396. mál. --- Þskj. 527.

[14:02]

Horfa


Þolmörk í ferðaþjónustu.

Beiðni um skýrslu ATG o.fl., 420. mál. --- Þskj. 553.

[14:03]

Horfa


Íslenskur ríkisborgararéttur, 1. umr.

Stjfrv., 373. mál (ríkisfangsleysi). --- Þskj. 502.

[14:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 374. mál (rafræn undirritun sakbornings). --- Þskj. 503.

[14:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Vegabréf, 1. umr.

Stjfrv., 405. mál (samningar um framleiðslu vegabréfa). --- Þskj. 536.

[14:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skattar, tollar og gjöld, 1. umr.

Stjfrv., 385. mál (samsköttun félaga, takmörkun á frádrætti vaxtagjalda, leigutekjur o.fl.). --- Þskj. 515.

[15:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skortsala og skuldatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 386. mál (EES-reglur). --- Þskj. 516.

[15:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 387. mál. --- Þskj. 517.

[16:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Vátryggingasamstæður, 1. umr.

Stjfrv., 400. mál. --- Þskj. 531.

[16:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lánshæfismatsfyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 401. mál (EES-reglur). --- Þskj. 532.

[16:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Stjfrv., 392. mál (lánshæfi aðfaranáms). --- Þskj. 522.

[16:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa, 1. umr.

Stjfrv., 412. mál (eftirlit með vigtunarleyfishöfum). --- Þskj. 544.

[17:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 410. mál (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.). --- Þskj. 541.

[17:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, 1. umr.

Stjfrv., 411. mál (hlutverk, framlag ríkissjóðs o.fl.). --- Þskj. 542.

[17:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Lyfjastefna til ársins 2022, fyrri umr.

Stjtill., 372. mál. --- Þskj. 501.

[17:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar, fyrri umr.

Stjtill., 378. mál. --- Þskj. 507.

[18:57]

Horfa

Umræðu frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[19:12]

Horfa


Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar, frh. fyrri umr.

Stjtill., 378. mál. --- Þskj. 507.

[19:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[19:59]

Útbýting þingskjala:


Útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 236. mál (frestun réttaráhrifa o.fl.). --- Þskj. 328, nál. 543 og 585.

[20:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 20:36.

---------------