Fundargerð 149. þingi, 96. fundi, boðaður 2019-04-29 23:59, stóð 16:32:40 til 18:00:37 gert 30 8:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

96. FUNDUR

mánudaginn 29. apríl,

að loknum 95. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Skráning einstaklinga, 1. umr.

Stjfrv., 772. mál. --- Þskj. 1229.

[16:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fullgilding samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins, fyrri umr.

Stjtill., 773. mál. --- Þskj. 1230.

[17:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna, 1. umr.

Stjfrv., 774. mál. --- Þskj. 1231.

[17:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 1. umr.

Stjfrv., 770. mál (aðsetur Félagsdóms). --- Þskj. 1227.

[17:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022, fyrri umr.

Stjtill., 771. mál. --- Þskj. 1228.

[17:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[17:59]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:00.

---------------