Dagskrá 150. þingi, 113. fundi, boðaður 2020-06-03 15:00, gert 24 11:31
[<-][->]

113. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 3. júní 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021--2025, stjtill., 643. mál, þskj. 1094, nál. 1553. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 3. Varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands, stjfrv., 523. mál, þskj. 864, nál. 1485 og 1492, brtt. 1493. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Stimpilgjald, stjfrv., 569. mál, þskj. 935, nál. 1562. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 5. Fasteignalán til neytenda, stjfrv., 607. mál, þskj. 1022, nál. 1564. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 6. Þingsköp Alþingis, frv., 840. mál, þskj. 1486. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 7. Opinber fjármál, stjfrv., 842. mál, þskj. 1489. --- 1. umr. Ef leyft verður.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilhögun atkvæðagreiðslu (um fundarstjórn).
 2. Aðgerðaáætlun byggðaáætlunar, fsp., 677. mál, þskj. 1142.
 3. Vinna Tryggingastofnunar ríkisins við leiðréttingu búsetuhlutfalls örorkulífeyrisþega, fsp., 783. mál, þskj. 1369.
 4. NPA-samningar, fsp., 774. mál, þskj. 1327.
 5. Afbrigði um dagskrármál.
 6. Lengd þingfundar.