Fundargerð 150. þingi, 83. fundi, boðaður 2020-03-26 13:30, stóð 13:30:07 til 15:03:30 gert 26 15:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

fimmtudaginn 26. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál. Fsp. BLG, 689. mál. --- Þskj. 1163.

Fjöldi lögreglumanna 1. febrúar 2020. Fsp. KGH, 584. mál. --- Þskj. 961.

Athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD). Fsp. UMÓ, 633. mál. --- Þskj. 1066.

[13:31]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[13:31]

Horfa


Sérstakt tímabundið fjárfestingarátak, fyrri umr.

Stjtill., 699. mál. --- Þskj. 1181.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 1. umr.

Stjfrv., 700. mál (undanþága frá CE-merkingu). --- Þskj. 1182.

[14:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[15:02]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:03.

---------------