Dagskrá 151. þingi, 82. fundi, boðaður 2021-04-21 13:00, gert 28 15:2
[<-][->]

82. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 21. apríl 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Viðmið um nýgengi smita.
  2. Kostnaður og ábati af Covid aðgerðum.
  3. Frumvarp um starfslokaaldur ríkisstarfsmanna.
  4. Kostnaður við hertar sóttvarnaaðgerðir.
  5. Hertar aðgerðir og markaðssetning Íslands.
 2. Sóttvarnalög og útlendingar, stjfrv., 747. mál, þskj. 1267. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 3. Sóttvarnalög, frv., 743. mál, þskj. 1257. --- 1. umr. Ef leyft verður.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni, fsp., 657. mál, þskj. 1126.
 2. Meðferð barna og unglinga sem upplifa kynmisræmi hjá transteymi barna- og unglingageðdeildar Landspítala, fsp., 687. mál, þskj. 1157.
 3. Lagaleg ráðgjöf, fsp., 683. mál, þskj. 1152.
 4. Mygla í húsnæði Landspítalans, fsp., 685. mál, þskj. 1155.
 5. Lengd þingfundar.
 6. Afbrigði um dagskrármál.
 7. Vinnustofur um jafnréttismál og vinnustaðaumhverfi á Alþingi.