Dagskrá 152. þingi, 66. fundi, boðaður 2022-04-08 23:59, gert 11 11:48
[<-][->]

66. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 8. apríl 2022

að loknum 65. fundi.

---------

  1. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 628. mál, þskj. 875. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  2. Fjármálamarkaðir, stjfrv., 532. mál, þskj. 760. --- 1. umr.
  3. Fjármálafyrirtæki o.fl., stjfrv., 533. mál, þskj. 761. --- 1. umr.
  4. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., stjfrv., 457. mál, þskj. 660. --- 1. umr.
  5. Loftslagsmál, stjfrv., 471. mál, þskj. 679. --- 1. umr.
  6. Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar, stjfrv., 582. mál, þskj. 824. --- 1. umr.
  7. Verndar- og orkunýtingaráætlun, stjfrv., 583. mál, þskj. 825. --- 1. umr.
  8. Slysavarnarskóli sjómanna, stjfrv., 458. mál, þskj. 663. --- 1. umr.
  9. Leigubifreiðaakstur, stjfrv., 470. mál, þskj. 678. --- 1. umr.
  10. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 482. mál, þskj. 695, brtt. 732. --- 1. umr.
  11. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 517. mál, þskj. 740. --- 1. umr.
  12. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, stjfrv., 530. mál, þskj. 758. --- 1. umr.
  13. Sóttvarnalög, stjfrv., 498. mál, þskj. 715. --- 1. umr.
  14. Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir, stjfrv., 508. mál, þskj. 725. --- 1. umr.
  15. Barnaverndarlög, stjfrv., 584. mál, þskj. 826. --- 1. umr.
  16. Heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa, stjfrv., 599. mál, þskj. 841. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.