Fundargerð 153. þingi, 20. fundi, boðaður 2022-10-19 15:00, stóð 15:00:42 til 19:33:51 gert 19 19:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

miðvikudaginn 19. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra. Fsp. BLG, 241. mál. --- Þskj. 242.

Málsmeðferðartími kynferðisbrotamála. Fsp. GRÓ, 221. mál. --- Þskj. 222.

[15:00]

Horfa


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Atkvæðagreiðsla um skýrslubeiðni.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum.

Beiðni um skýrslu HallM o.fl., 319. mál. --- Þskj. 329.

[15:38]

Horfa


Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni.

Beiðni um skýrslu JPJ o.fl., 329. mál. --- Þskj. 341.

[15:38]

Horfa


Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940.

Beiðni um skýrslu JSV o.fl., 346. mál. --- Þskj. 359.

[15:42]

Horfa


Sérstök umræða.

Störf án staðsetningar.

[15:43]

Horfa

Málshefjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 326. mál (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðsfélaga). --- Þskj. 337.

[16:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Staðfesting ríkisreiknings 2021, 1. umr.

Stjfrv., 327. mál. --- Þskj. 338.

[18:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Peningamarkaðssjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 328. mál. --- Þskj. 339.

[19:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9.--14. mál.

Fundi slitið kl. 19:33.

---------------