Fundargerð 153. þingi, 21. fundi, boðaður 2022-10-20 10:30, stóð 10:31:26 til 17:35:42 gert 20 17:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

fimmtudaginn 20. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Tekjuskipting ríkis og sveitarfélaga.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Frumvarp til útlendingalaga.

[10:38]

Horfa

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Útrýming fátæktar.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Gjafir til Bankasýslunnar.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Rekstrarumhverfi fjölmiðla.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 54. mál (aldurstengd örorkuuppbót). --- Þskj. 54.

[11:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Atvinnuréttindi útlendinga, 1. umr.

Frv. ArnG o.fl., 28. mál (tímabundið atvinnuleyfi). --- Þskj. 28.

[11:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, fyrri umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 130. mál. --- Þskj. 130.

[13:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar, fyrri umr.

Þáltill. BirgÞ o.fl., 40. mál. --- Þskj. 40.

[13:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Verkferlar um viðbrögð við ógnandi hegðun og ofbeldi meðal barna og ungmenna, fyrri umr.

Þáltill. ELA o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[14:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Atvinnulýðræði, fyrri umr.

Þáltill. OPJ o.fl., 82. mál. --- Þskj. 82.

[15:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Réttlát græn umskipti, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 90. mál. --- Þskj. 90.

[15:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Aðkoma öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum, fyrri umr.

Þáltill. EÁ o.fl., 334. mál. --- Þskj. 346.

[16:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Umboðsmaður sjúklinga, fyrri umr.

Þáltill. HallM o.fl., 210. mál. --- Þskj. 211.

[16:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Greiðslumat, fyrri umr.

Þáltill. SGuðm o.fl., 345. mál. --- Þskj. 358.

[16:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir, fyrri umr.

Þáltill. SDG og BergÓ, 148. mál. --- Þskj. 149.

[16:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Lyfjalög, 1. umr.

Frv. BGuðm o.fl., 353. mál (lausasölulyf). --- Þskj. 366.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, fyrri umr.

Þáltill. LínS o.fl., 231. mál. --- Þskj. 232.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, fyrri umr.

Þáltill. BjarnJ o.fl., 84. mál. --- Þskj. 84.

[17:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[17:33]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:35.

---------------