Fundargerð 153. þingi, 24. fundi, boðaður 2022-10-27 10:30, stóð 10:32:19 til 17:39:18 gert 27 17:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

fimmtudaginn 27. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Óskað var eftir atkvæðagreiðslu um lengd þingfundar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:37]

Horfa


Ríkisábyrgð vegna ÍL-sjóðs.

[10:37]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Hreinsun Heiðarfjalls.

[10:44]

Horfa

Spyrjandi var Jakob Frímann Magnússon.


Fjármögnun málaflokks fatlaðs fólks.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Skuldbindingar ríkisins vegna ÍL-sjóðs.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Framlög til heilbrigðiskerfisins.

[11:06]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Sérstök umræða.

Rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands.

[11:14]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Útlendingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 382. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 400.

[11:57]

Horfa

Umræðu frestað.


Sérstök umræða.

Staðan í Íran.

[13:38]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Útlendingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 382. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 400.

[14:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 381. mál (búsetuskilyrði stjórnenda). --- Þskj. 399.

[14:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl., fyrri umr.

Þáltill. ÞSv o.fl., 89. mál. --- Þskj. 89.

[14:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Velferð dýra, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 53. mál (bann við blóðmerahaldi). --- Þskj. 53.

[15:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[Fundarhlé. --- 16:35]


Útlendingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 382. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 400.

[16:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, 1. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 37. mál (kæruheimild samtaka). --- Þskj. 37.

[16:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, fyrri umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 131. mál. --- Þskj. 131.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Markviss öflun gagna um líðan, velferð og efnahag eldra fólks, fyrri umr.

Þáltill. IÓI o.fl., 298. mál. --- Þskj. 302.

[17:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 1. umr.

Frv. JSkúl o.fl., 91. mál. --- Þskj. 91.

[17:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.

[17:38]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 10. og 11. mál.

Fundi slitið kl. 17:39.

---------------