Fundargerð 153. þingi, 38. fundi, boðaður 2022-11-28 15:00, stóð 15:01:00 til 21:07:23 gert 28 21:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

mánudaginn 28. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Lenya Rún Taha Karim tæki sæti Halldóru Mogensen, 3. þm. Reykv. n., og að Teitur Björn Einarsson tæki sæti Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, 2. þm. Norðvest.


Frestun á skriflegum svörum.

Kennsla um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn- og framhaldsskólum. Fsp. GRÓ, 229. mál. --- Þskj. 230.

Kennsla um kynheilbrigði og virkar ofbeldisforvarnir. Fsp. BHar, 349. mál. --- Þskj. 362.

[15:01]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:02]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp gerðu ráð fyrir.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Lækkuð stofnframlög til húsnæðisuppbyggingar.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Alþjóðlegar fjárfestingar í nýsköpun.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Eingreiðsla til bágstaddra eldri borgara.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Alþjóðleg vernd flóttamanna.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Úrræði fyrir heimilislaust fólk.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Lenya Rún Taha Karim.


Flokkun vega og snjómokstur.

[15:38]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Staða íslensks sjávarútvegs í alþjóðlegri samkeppni og tækifæri í markaðssetningu.

[15:45]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Sérstök umræða.

Staða leikskólamála.

[16:35]

Horfa

Málshefjandi var Diljá Mist Einarsdóttir.


Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland, fyrri umr.

Stjtill., 487. mál. --- Þskj. 577, brtt. 584.

[17:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[21:06]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--8. mál.

Fundi slitið kl. 21:07.

---------------