Fundargerð 153. þingi, 81. fundi, boðaður 2023-03-15 17:15, stóð 17:16:28 til 20:56:55 gert 16 9:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

miðvikudaginn 15. mars,

kl. 5.15 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Raforkuöryggi í Vestmannaeyjum. Fsp. JFF, 750. mál. --- Þskj. 1142.

Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku. Fsp. ÁsF, 759. mál. --- Þskj. 1152.

Samningar um skólaþjónustu. Fsp. EÁ, 666. mál. --- Þskj. 1036.

[17:16]

Horfa

[17:17]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[17:18]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp gerðu ráð fyrir.


Um fundarstjórn.

Opinn fundur um skýrslu um Lindarhvol.

[17:18]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.

[17:17]

Útbýting þingskjala:


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 382. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 1112, nál. 1274 og 1291, brtt. 1292, 1293, 1316, 1317, 1318 og 1319.

[17:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1337).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Stjfrv., 326. mál (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga). --- Þskj. 337, nál. 1287.

[20:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, 2. umr.

Stjfrv., 415. mál. --- Þskj. 463, nál. 1265.

[20:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.

Fundi slitið kl. 20:56.

---------------