Fundargerð 153. þingi, 87. fundi, boðaður 2023-03-27 15:00, stóð 15:01:13 til 17:16:57 gert 27 17:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

mánudaginn 27. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Greiðsluaðlögun einstaklinga. Fsp. ÁLÞ, 704. mál. --- Þskj. 1077.

[15:01]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Lengd þingfundar.

[15:05]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Staðan í heilbrigðiskerfinu.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Biðlistar eftir geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Aðgerðir stjórnvalda í húsnæðismálum.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Uppfærsla samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Staða heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Guðbrandur Einarsson.


Efling löggæslu á Vestfjörðum.

[15:43]

Horfa

Spyrjandi var Stefán Vagn Stefánsson.


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[15:51]

Horfa

Spyrjandi var Eyjólfur Ármannsson.


Sérstök umræða.

Loftslagsskattar ESB á millilandaflug.

[15:53]

Horfa

Málshefjandi var Bergþór Ólason.


Atvinnuréttindi útlendinga, 3. umr.

Stjfrv., 645. mál (sérhæfð þekking). --- Þskj. 1381.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð sakamála, 2. umr.

Stjfrv., 428. mál (málsmeðferð hjá Endurupptökudómi). --- Þskj. 488, nál. 1397.

[16:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga og vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, 2. umr.

Stjfrv., 476. mál (málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 559, nál. 1396.

[17:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:15]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:16.

---------------