Fundargerð 153. þingi, 86. fundi, boðaður 2023-03-23 10:30, stóð 10:31:46 til 18:55:37 gert 24 8:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

fimmtudaginn 23. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Dagur Norðurlanda.

[10:31]

Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á því að 23. mars væri dagur Norðurlandanna.


Frestun á skriflegum svörum.

Tekjur af sölu losunarheimilda. Fsp. BergÓ, 790. mál. --- Þskj. 1206.

Markmið stjórnvalda um kolefnishlutleysi fyrir Ísland árið 2040. Fsp. ÞorbG, 792. mál. --- Þskj. 1209.

Landtaka skemmtiferðaskipa. Fsp. HSK, 793. mál. --- Þskj. 1210.

[10:32]

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði hádegishlé um klukkan 12:15 vegna fundar með formönnum fastanefnda.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Aðgerðir ríkisstjórnar í efnahagsmálum.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Staða ríkisfjármála.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Rafbyssuvæðing lögreglunnar.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Þrepaskiptur skyldusparnaður.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Vextir og verðbólga.

[11:03]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Stjfrv., 326. mál (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga). --- Þskj. 1338.

[11:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1378).


Hungursneyðin í Úkraínu, síðari umr.

Þáltill. DME o.fl., 581. mál (Holodomor). --- Þskj. 834, nál. 1288.

[11:13]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1379).


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 2. umr.

Stjfrv., 533. mál (réttindaávinnsla og breytt framsetning). --- Þskj. 675, nál. 1111 og 1200, frhnál. 1197, brtt. 1242.

[11:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Atvinnuréttindi útlendinga, 2. umr.

Stjfrv., 645. mál (sérhæfð þekking). --- Þskj. 1011, nál. 1352.

[12:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, síðari umr.

Þáltill. velferðarnefndar, 823. mál. --- Þskj. 1268.

[12:06]

Horfa

[12:09]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1382).

[Fundarhlé. --- 12:15]

[12:15]

Útbýting þingskjala:


Orkuveita Reykjavíkur, 1. umr.

Stjfrv., 821. mál (starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga). --- Þskj. 1266.

[13:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2024--2028, fyrri umr.

Stjtill., 860. mál. --- Þskj. 1351.

[13:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Land og skógur, 1. umr.

Stjfrv., 858. mál. --- Þskj. 1332.

[14:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 861. mál (svæðaskipting strandveiða). --- Þskj. 1353, brtt. 1377.

[15:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði, fyrri umr.

Þáltill. IngS o.fl., 77. mál. --- Þskj. 77.

[17:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Fjöleignarhús, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 80. mál (gæludýrahald). --- Þskj. 80.

[17:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Afnám vasapeningafyrirkomulags, fyrri umr.

Þáltill. IngS o.fl., 83. mál. --- Þskj. 83.

[18:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Ráðherraábyrgð, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 87. mál (upplýsingaskylda ráðherra). --- Þskj. 87.

[18:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 94. mál (heiti stofnunar). --- Þskj. 94.

[18:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 97. mál (heimilisuppbót). --- Þskj. 97.

[18:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára, fyrri umr.

Þáltill. LRS o.fl., 99. mál. --- Þskj. 99.

[18:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[18:53]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 18. mál.

Fundi slitið kl. 18:55.

---------------