Fundargerð 153. þingi, 97. fundi, boðaður 2023-04-24 15:00, stóð 15:01:48 til 19:37:18 gert 24 19:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

mánudaginn 24. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Halldór Auðar Svansson tæki sæti Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, 11. þm. Reykv. s., Guðný Birna Guðmundsdóttir tæki sæti Oddnýjar G. Harðardóttur, 8. þm. Suðurk., Indriði Ingi Stefánsson tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest., og Ágústa Guðmundsdóttir tæki sæti Hildar Sverrisdóttur, 5. þm. Reykv. s.


Drengskaparheit.

[15:03]

Horfa

Ágústa Guðmundsdóttir, 5. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Endurupptaka mála í kjölfar dóms Héraðsdóms Reykjavíkur. Fsp. ArnG, 854. mál. --- Þskj. 1325.

Börn í afreksíþróttum. Fsp. ESH, 960. mál. --- Þskj. 1504.

Meiðsli og eftirlit með íþróttastarfi barna. Fsp. ESH, 961. mál. --- Þskj. 1505.

Ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um ungt fólk, frið og öryggi. Fsp. LRS, 903. mál. --- Þskj. 1415.

Stýrihópur og sérfræðingateymi um heildarendurskoðun á örorkulífeyriskerfinu. Fsp. JPJ, 892. mál. --- Þskj. 1394.

Fjöldi starfandi sjúkraliða og starfsmannavelta. Fsp. ÞorbG, 902. mál. --- Þskj. 1414.

[15:03]

Horfa

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[15:07]

Horfa

Málshefjandi var Gísli Rafn Ólafsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:09]

Horfa


Málefni eldra fólks.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Efnahagsmál á Íslandi.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Málaflokkur hælisleitenda.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Almannatryggingar.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Lífeyrisgreiðslur almannatrygginga.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Garðyrkjuskólinn á Reykjum.

[15:47]

Horfa

Spyrjandi var Guðrún Hafsteinsdóttir.


Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, 1. umr.

Stjfrv., 922. mál (samþætting þjónustu o.fl.). --- Þskj. 1452.

[15:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Mennta- og skólaþjónustustofa, 1. umr.

Stjfrv., 956. mál. --- Þskj. 1492.

[17:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Lyfjalög og lækningatæki, 1. umr.

Stjfrv., 938. mál (upplýsingar um birgðastöðu). --- Þskj. 1468.

[18:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[19:36]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--9. mál.

Fundi slitið kl. 19:37.

---------------