Útbýting 154. þingi, 28. fundi 2023-11-13 12:31:56, gert 14 10:16

Útbýtt utan þingfundar 10. nóv.:

Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028, 484. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 533.

Dýrasjúkdómar o.fl., 483. mál, stjfrv. (matvrh.), þskj. 531.

Fjölgun flugleggja með Loftbrú til að stuðla að þátttöku barna og ungmenna í æskulýðsstarfi, 482. mál, þáltill. JSkúl o.fl., þskj. 530.

Náttúrufræðistofnun, 479. mál, stjfrv. (umhv.- og loftsjútv.- og landbrh.), þskj. 527.

Vaktstöð siglinga, 180. mál, nál. m. brtt. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 532.

Útbýtt utan þingfundar 11. nóv.:

Vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga, 485. mál, stjfrv. (forsrh.), þskj. 534.

Útbýtt á fundinum:

Hagsmunir brotaþola varðandi aðgengi sakbornings að gögnum í sakamálum, 480. mál, fsp. GRÓ, þskj. 528.

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, 477. mál, fsp. BjG, þskj. 525.

Kvikmyndalög, 486. mál, stjfrv. (menningarrh.), þskj. 535.

Samskipti við heilbrigðisstarfsfólk, 363. mál, svar heilbrrh., þskj. 536.