Dagskrá 154. þingi, 41. fundi, boðaður 2023-12-04 15:00, gert 4 14:0
[<-][->]

41. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 4. des. 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staðan á Reykjalundi.
    2. Tímabundinn vaxtabótaauki.
    3. Stuðningur íslenskra stjórnvalda við UNRWA.
    4. Brottvísun flóttafólks frá Palestínu.
    5. Flutningur barna úr landi og réttindi þeirra samkvæmt alþjóðlegum mannréttindasamningum.
    6. Fyrirkomulag samstarfs og samhæfingar í stjórnkerfinu vegna náttúruvár.
  2. Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, stjfrv., 238. mál, þskj. 241, nál. 630, 636 og 641. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, stjfrv., 240. mál, þskj. 243, nál. 640. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Tóbaksvarnir, stjfrv., 226. mál, þskj. 229, nál. 637. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Fjölmiðlar, stjfrv., 32. mál, þskj. 32. --- 1. umr.
  6. Málstefna íslensks táknmáls 2023--2026 og aðgerðaáætlun, stjtill., 37. mál, þskj. 37. --- Fyrri umr.
  7. Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023--2026, stjtill., 511. mál, þskj. 582. --- Fyrri umr.
  8. Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, stjtill., 182. mál, þskj. 184, nál. 629. --- Síðari umr.
  9. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023--2027, stjtill., 241. mál, þskj. 244, nál. 622 og 643. --- Síðari umr.
  10. Ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl., stjtill., 383. mál, þskj. 395, nál. 664. --- Síðari umr.
  11. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 467. mál, þskj. 508, nál. 654. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Staðfesting kosningar.
  3. Drengskaparheit.
  4. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  5. Verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins í Afganistan, fsp., 385. mál, þskj. 397.
  6. Áfengisneysla og áfengisfíkn, fsp., 473. mál, þskj. 520.
  7. Liðskiptaaðgerðir, fsp., 474. mál, þskj. 521.