Dagskrá 154. þingi, 74. fundi, boðaður 2024-02-19 15:00, gert 20 13:6
[<-][->]

74. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 19. febr. 2024

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Tímabundið innra eftirlit á landamærum og PNR-samningar um farþegalista í flugvélum.
    2. Sjálfstæð rannsókn á aðdraganda slyssins í Grindavík í janúar sl..
    3. Afstaða Sjálfstæðisflokksins til útlendingamála og ráðstafanir varðandi fjölskyldusameiningu fólks frá Gaza.
    4. Fjárheimildir til sjálfstætt starfandi háskóla eftir afnám skólagjalda.
    5. Áform stjórnvalda vegna aukins álags á lögreglu og almannavarnir í kjölfar náttúruhamfara.
    6. Brottvísun fólks úr landi og eftirlit með landamærum.
  2. Fjáraukalög 2024, stjfrv., 717. mál, þskj. 1074. --- 1. umr.
  3. Lögreglulög, stjfrv., 707. mál, þskj. 1058. --- 1. umr.
  4. Varðveisla íslenskra danslistaverka, þáltill., 688. mál, þskj. 1029. --- Fyrri umr.
  5. Vísitala neysluverðs, frv., 137. mál, þskj. 137. --- 1. umr.
  6. Höfundalög, frv., 624. mál, þskj. 930. --- 1. umr.
  7. Breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk, frv., 301. mál, þskj. 305. --- 1. umr.
  8. Barnalög, frv., 132. mál, þskj. 132. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.