Dagskrá 154. þingi, 95. fundi, boðaður 2024-04-15 15:00, gert 16 11:57
[<-][->]

95. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 15. apríl 2024

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Árshátíð Landsvirkjunar.
    2. Stefna ríkisstjórnarinnar í útlendingamálum.
    3. Staðan í heilbrigðismálum.
    4. Tilmæli forsætisnefndar Norðurlandaráðs vegna stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs.
    5. Byggingarleyfi vegna lagareldis.
    6. Aðgerðir til eflingar náms í heibrigðisvísindum.
  2. Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu..
  3. Nýsköpunarsjóðurinn Kría, stjfrv., 911. mál, þskj. 1356. --- 1. umr.
  4. Frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna, stjfrv., 912. mál, þskj. 1357. --- 1. umr.
  5. Menntasjóður námsmanna, stjfrv., 935. mál, þskj. 1382, brtt. 1498. --- 1. umr.
  6. Skák, stjfrv., 931. mál, þskj. 1378. --- 1. umr.
  7. Námsstyrkir, stjfrv., 934. mál, þskj. 1381. --- 1. umr.
  8. Fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024, stjtill., 929. mál, þskj. 1375. --- Fyrri umr.
  9. Úrvinnslugjald, stjfrv., 924. mál, þskj. 1369. --- 1. umr.
  10. Breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar, stjfrv., 898. mál, þskj. 1337. --- 1. umr.
  11. Orkusjóður, stjfrv., 942. mál, þskj. 1389. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Breyting á búvörulögum (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Breyting á starfsáætlun.
  4. Gjaldskrá vegna tannréttinga barna með skarð í vör eða tanngarði, fsp., 843. mál, þskj. 1264.
  5. Nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra, fsp., 860. mál, þskj. 1285.
  6. Útvistun ræstinga, fsp., 739. mál, þskj. 1109.
  7. Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur, fsp., 744. mál, þskj. 1114.
  8. Vopnuð útköll, fsp., 725. mál, þskj. 1087.
  9. Kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd, fsp., 869. mál, þskj. 1303.
  10. Raforka, fsp., 815. mál, þskj. 1229.
  11. Hatursorðræða og kynþáttahatur, fsp., 821. mál, þskj. 1235.
  12. Nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra, fsp., 854. mál, þskj. 1279.
  13. Tilkynning um mannabreytingar í nefndum.
  14. Afturköllun vantrauststillögu.