Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1480, 131. löggjafarþing 396. mál: breyting á ýmsum lögum á orkusviði (skattskylda orkufyrirtækja, breyting ýmissa laga).
Lög nr. 65 20. maí 2005.

Lög um breyting á ýmsum lögum á orkusviði.


Breyting á orkulögum, nr. 58/1967, með síðari breytingum.

1. gr.

     80. gr. laganna fellur brott.

Breyting á lögum nr. 10/2001, um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja, með síðari breytingum.

2. gr.

     14. gr. laganna fellur brott.

Breyting á lögum nr. 159/2002, um stofnun hlutafélags um Norðurorku, með síðari breytingum.

3. gr.

     9. gr. laganna fellur brott.

Breyting á lögum nr. 40/2001, um stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða, með síðari breytingum.

4. gr.

     12. gr. laganna fellur brott.

Breyting á lögum nr. 139/2001, um stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur, með síðari breytingum.

5. gr.

     10. gr. laganna fellur brott.

Breyting á lögum nr. 42/1983, um Landsvirkjun, með síðari breytingum.

6. gr.

     16. gr. laganna fellur brott.

Breyting á lögum nr. 60/1981, um raforkuver, með síðari breytingum.

7. gr.

     5. gr. laganna fellur brott.

8. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 31. desember 2005.

Samþykkt á Alþingi 11. maí 2005.