Lagasafn.  Íslensk lög 13. september 2022.  Útgáfa 152c.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í alþjóðasamningi frá 5. apríl 1946 um möskvastærð fiskinetja og lágmarksstærðir fisktegunda, ásamt ákvæðum viðbætis við samninginn frá 2. apríl 19531)

1954 nr. 18 3. mars


    1)Samkvæmt 16. gr. samnings frá 24. janúar 1959 (sjá l. 14/1960), er úr gildi numinn hluti af samningi frá 5. apríl 1946, sem birtur var sem fylgiskjal með l. 18/1954. Það sem enn er í gildi af samningnum (5.–9. gr. og fylgiskjöl I–II) virðist ekki hafa raunhæft gildi. Um texta laganna og samningsins, sjá Lagasafn 1965, d. 1643–1650.
Ferill málsins á Alþingi.    Frumvarp til laga.

Tóku gildi 8. mars 1954.