Um starfshópinn

Í starfshópnum sitja: 

  • Bryndís Hlöðversdóttir, lögfræðingur og ríkissáttasemjari, sem jafnframt er formaður hópsins, 
  • Þórir Haraldsson, lögfræðingur, tilnefndur af landskjörstjórn, 
  • Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson, lögfræðingur, tilnefndur af dómsmálaráðuneyti, 
  • Magnús Karel Hannesson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
  • Ástríður Jóhannesdóttir, lögfræðingur og sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Þjóðskrár Íslands, tilnefnd af Þjóðskrá Íslands.