53. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 5. mars 2020 kl. 09:15


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:15
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:15
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 09:15
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:15
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:15
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:15
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:35
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur (AKÁ), kl. 09:15
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:15

Nefndarritari: Klara Óðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Fundargerð 52. fundar var samþykkt.

2) 16. mál - grunnskólar Kl. 09:15
Á fund nefndarinnar mættu frá Samtökum sjálfstæðra skóla Sara Dögg Svanhildardóttir og Þórdís Jóna Hreiðarsdóttir. Þær gerðu grein fyrir umsögn samtakanna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar mættu Valgerður Rún Benediktsdóttir og Valgerður Freyja Ágústsdóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Þær gerðu grein fyrir afstöðu sambandsins til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 524. mál - launasjóður íslensks afreksíþróttafólks Kl. 09:50
Tillaga um að Guðmundur Andri Thorsson verði framsögumaður málsins var samþykkt.

Tillaga um að málið verði sent til umsagnar með þriggja vikna fresti var samþykkt.

4) Önnur mál Kl. 09:50
Nefndin ræddi framhald meðferðar mála í nefndinni.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00