79. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn laugardaginn 12. júní 2021 kl. 09:33


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:33
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:33
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 09:33
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:33
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:33
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:33
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 09:33

Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þorsteinn Sæmundsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Kolbrún Birna Árdal
Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) 81. mál - mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum Kl. 09:33
Allir viðstaddir nefndarmenn samþykktu afgreiðslu málsins.

Að nefndaráliti standa Páll Magnússon, Guðmundur Andri Thorsson, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Birgir Ármannsson, Steinunn Þóra Árnadóttir, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þorsteinn Sæmundsson skrifa undir skv. 2. mgr. 29. gr. laga um þingsköp Alþingis nr. 55/1991.

Samhliða var fjallað um 2. dagskrárlið.

2) 116. mál - launasjóður íslensks afreksíþróttafólks Kl. 09:33
Allir viðstaddir nefndarmenn samþykktu afgreiðslu málsins.

Að nefndaráliti standa Páll Magnússon, Guðmundur Andri Thorsson, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Birgir Ármannsson, Steinunn Þóra Árnadóttir, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þorsteinn Sæmundsson skrifa undir skv. 2. mgr. 29. gr. laga um þingsköp Alþingis nr. 55/1991.

Samhliða var fjallað um 1. dagskrárlið.

3) Önnur mál Kl. 09:41
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:41