80. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 151. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, laugardaginn 12. júní 2021 kl. 16:15


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 16:15
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 16:15
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 16:15
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 16:15
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 16:15
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 16:15
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 16:15
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 16:15
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 16:15

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 16:15
Fundargerðir 78. og 79. fundar voru samþykktar.

2) Veiting ríkisborgararéttar Kl. 16:15
Tillaga um að nefndin flytji frumvarp um veitingu ríkisborgararéttar var samþykkt. Þorsteinn Sæmundsson sat hjá.

3) Önnur mál Kl. 16:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:25