1. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
heimsókn til landamæradeildar ríkislögreglustjóra í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þriðjudaginn 20. september 2022 kl. 09:00


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:00
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:00
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:00
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00

Eyjólfur Ármannsson boðaði forföll.
Bergþór Ólason og Birgir Þórarinsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Heimsókn til landamæradeildar ríkislögreglustjóra Kl. 09:00
Nefndin fór í heimsókn til landamæradeildar ríkislögreglustjóra í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Eva Sigrún Óskarsdóttir frá embætti ríkislögreglustjóra, Arngrímur Guðmundsson frá lögreglunni á Suðurnesjum og Anna Björk Bjarnadóttir, Guðmundur Karl Gautason og Hanna María Hermannsdóttir frá Isavia tóku á móti nefndinni.

Fundi slitið kl. 11:15