35. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 7. febrúar 2023 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:10
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:15
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:10
Hermann Jónsson Bragason (HJB), kl. 09:30
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10

Bergþór Ólason var fjarverandi. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir boðaði forföll.
Birgir Þórarinsson, Jódís Skúladóttir og Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir tóku þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði sbr. 1. mgr. 17. gr. þingskapa.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 34. fundar var samþykkt.

2) 476. mál - persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga og vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi Kl. 09:20
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bergþóru Halldórsdóttur frá Samtökum iðnaðarins og Helgu Þórisdóttur og Helgu Sigríði Þórhallsdóttur frá Persónuvernd.

3) Önnur mál Kl. 10:18
Nefndin ræddi veitingu íslensks ríkisborgararéttar með lögum.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:24