43. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 14. mars 2023 kl. 09:10
Opinn fundur


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:10
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:10
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir (HallÞ), kl. 09:10
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:10
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:10
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ), kl. 09:10

Bergþór Ólason var fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Alþjóðleg vernd vegna aðstæðna í Venesúela Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þorstein Gunnarsson, formann kærunefndar útlendingamála, og Jónu Aðalheiði Pálmadóttur yfirlögfræðing.

Fundi slitið kl. 09:45

Upptaka af fundinum