19. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 29. nóvember 2013 kl. 13:12


Mætt:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 13:12
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 13:12
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 13:12
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 13:12
Páll Jóhann Pálsson (PJP) fyrir ELA, kl. 13:12
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 13:12
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:12
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir LínS, kl. 13:12

JMS var fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Málefni Ríkisútvarpsins. Kl. 13:12
Á fund nefndarinnar komu Ingvi Hrafn Óskarsson formaður stjórnar Ríkisútvarpsins og Páll Magnússon útvarpsstjóri. Fóru þeir yfir málefni Ríkisútvarpsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 14:02
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:02