12. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 10. nóvember 2015 kl. 10:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 10:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 10:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 10:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:00
Hörður Ríkharðsson (HR) fyrir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur (ÓÞ), kl. 10:00
Karl Garðarsson (KG), kl. 10:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Málefni flóttamanna á Íslandi. Kl. 10:00
Nefndin ræddi um málefni flóttamanna og fékk á sinn fund Bryndísi Helgadóttur og Ernu Kristínu Blöndal frá innanríkisráðuneyti.

2) Tilskipun 2014/60/ESB er varðar skil á menningarminjum Kl. 10:45
Nefndin hóf umfjöllun sína um málið og fékk á sinn fund Sigurð Örn Guðleifsson frá forsætisráðuneyti og Bryndísi Kjartansdóttur frá utanríkisráðuneyti.

3) Önnur mál Kl. 11:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15