20. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, föstudaginn 4. desember 2015 kl. 13:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 13:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP) fyrir Líneik Önnu Sævarsdóttur (LínS), kl. 13:00
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) fyrir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur (ÓÞ), kl. 13:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 13:05
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir Karl Garðarsson (KG), kl. 13:00

Guðmundur Steingrímson, Helgi Hrafn Gunnarsson, Jóhanna María Sigmundsdóttir og Vilhjálmur Árnason voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 224. mál - happdrætti og talnagetraunir Kl. 13:00
Nefndin afgreiddi álit sitt eftir 2. umræðu. Allir viðstaddir nefndarmenn voru samþykkir afgreiðslu málsins.

2) Önnur mál Kl. 13:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:05