46. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 31. maí 2018 kl. 08:30


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 08:30
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 08:30
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 08:30
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 08:30
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 08:30
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 08:30
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 08:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 08:30
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 08:30

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:30
Frestað.

2) 458. mál - almenn hegningarlög Kl. 08:30
Málið var afgreitt frá nefndinni.

Að nefndaráliti standa Páll Magnússon, Andrés Ingi Jónsson, Anna Kolbrún Árnadóttir, Birgir Ármannsson, Guðmundur Andri Thorsson, Jón Steindór Valdimarsson, Steinunn Þóra Árnadóttir, Willum Þór Þórsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.

3) 466. mál - skil menningarverðmæta til annarra landa Kl. 08:35
Málið var afgreitt frá nefndinni.

Að nefndaráliti standa Páll Magnússon, Andrés Ingi Jónsson, Anna Kolbrún Árnadóttir, Birgir Ármannsson, Guðmundur Andri Thorsson, Jón Steindór Valdimarsson, Steinunn Þóra Árnadóttir, Willum Þór Þórsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.

4) 133. mál - íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög Kl. 08:40
Nefndin ræddi málið.

5) 394. mál - jöfn meðferð á vinnumarkaði Kl. 08:45
Á fund nefndarinnar komu Þórunn Sveinbjörnsdóttir frá Landssambandi eldri borgara og Helga Ingólfsdóttir frá VR, gerðu þær grein fyrir athugasemdum sínum um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) 345. mál - lögheimili og aðsetur Kl. 09:20
Frestað.

7) 441. mál - skaðabótalög Kl. 09:20
Nefndin ræddi málið.

8) 114. mál - almenn hegningarlög Kl. 09:25
Nefndin ræddi málið.

9) 219. mál - gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls Kl. 09:26
Málið var afgreitt frá nefndinni.

Að nefndaráliti standa Páll Magnússon, Andrés Ingi Jónsson, Anna Kolbrún Árnadóttir, Birgir Ármannsson, Guðmundur Andri Thorsson, Jón Steindór Valdimarsson, Steinunn Þóra Árnadóttir, Willum Þór Þórsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.

10) Önnur mál Kl. 09:30
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:35