53. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 27. apríl 2023 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:10
Halldór Auðar Svansson (HAS), kl. 09:10
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:10
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) fyrir (JSkúl), kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10

Birgir Þórarinsson, Bergþór Ólason og Sigurjón Þórðarson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 52. fundar var samþykkt.

2) 597. mál - íþrótta- og æskulýðsstarf Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Steinunni Birnu Magnúsdóttur frá Persónuvernd og Sigurbjörgu Sigurpálsdóttur og Hjálmar Karlsson samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs.

3) 741. mál - safnalög o.fl. Kl. 10:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kristján Sverrisson og Önnu Hermannsdóttur frá félagi forstöðumanna ríkisstofnana.

4) 944. mál - útlendingar Kl. 10:20
Tillaga um að Bryndís Haraldsdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.
Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

5) 946. mál - vopnalög Kl. 10:20
Tillaga um að Bryndís Haraldsdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.
Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

6) 982. mál - aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 Kl. 10:21
Tillaga um að Bryndís Haraldsdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.
Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

7) 979. mál - fjölmiðlar Kl. 10:21
Tillaga um að Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.
Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

8) Önnur mál Kl. 10:22
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:22