42. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 20. apríl 2012 kl. 10:15


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 10:15
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 10:15
Magnús Orri Schram (MSch), kl. 10:15
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 10:15
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII), kl. 10:15
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 10:15

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 599. mál - fjölmiðlar Kl. 10:15
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 3. maí og var BjörgvS valinn framsögumaður málsins í nefndinni.

2) Önnur mál. Kl. 10:15
SkH boðaði forföll.

Fleira var ekki gert.


Fundi slitið kl. 10:20