31. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 20. desember 2012 kl. 09:30


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 09:30
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG), kl. 09:41
Magnús Orri Schram (MSch) fyrir SER, kl. 10:12
Skúli Helgason (SkH), kl. 10:13
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:30
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 09:30

BJ, TÞH og SF voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 475. mál - dómstólar Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar komu Bryndís Helgadóttir frá innanríkisráðuneytinu, Benedikt Bogason frá Réttarfarsnefnd og Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Nefndin afgreiddi álit sitt. Að álitinu standa: BjörgvS, SkH, MSch, ÞrB og GLG.

2) Önnur mál. Kl. 10:20
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 10:21